17.09.2016 01:23

Hrútasýning veturgamla 2016

Sælir félagsmenn hin árlega hrútasýning veturgamla mun verða á Hömrum Grundarfirði
hjá Bárði og Dóru. Hún verður föstudaginn 23 september kl 17:00.
Keppt verður þremur flokkum hvítir hryndir ,hvítir kollóttir og mislitir kollótt/hyrndir.

Minni fyrri verðlaunahafa að koma með bikarana.

Sjáumst hress og kát 

Kveðja stjórnin

  • 1
Flettingar í dag: 51
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 84
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 322248
Samtals gestir: 71655
Tölur uppfærðar: 25.9.2016 19:07:24