13.09.2017 17:35

Hrútasýning veturgamla 2017

Hútasýning veturgamla verður þriðjudaginn 19 sept kl 18:00 á Hömrum Grundarfirði
í fjárhúsunum hjá Bárði og Dóru.

Hrútunum verður raðað í þrjá flokka sem sagt hvítir hyrndir, hvítir kollóttir og 
mislitir kollóttir/hyrndir.

Við minnum fyrrum verðlaunahafa að koma með bikarana á sýninguna.

Allir velkomnir

Komum nú saman með hrútana okkar og höfum gaman emoticon

Kveðja stjórnin

26.08.2017 15:13

Hrútasýning veturgamla 2017

Sælir félagsmenn Búa 

Fyrirhugað er að halda Hrútasýningu veturgamla á Hömrum Grundarfirði hjá Bárði og Dóru.
Sýningin mun verða 19 sept eftir klukkan 17:00 en nánari tímasetning mun koma þegar nær
dregur svo endilega takið seinni part af þessum degi frá svo við getum komið 
saman og átt glaðan dag. Full mótuð auglýsing mun svo koma inn síðar.

Á þessari mynd er Grettir veturgamal sem er í eigu Sigga í Tungu og er undan Svört og Máv.
Kær kveðja Stjórnin
  • 1
Flettingar í dag: 6
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 57
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 341448
Samtals gestir: 75325
Tölur uppfærðar: 21.9.2017 05:29:50