21.02.2020 17:49

Hrútasýning veturgamla 2019

Dóra tókk þessar myndir af Hrútasýningu veturgamla sem var haldin á Hömrum í september 2019
Hér er Hallur með besta veturgamla hvíta hyrnda hrútinn sem er undan Skjöld frá Bárði og Dóru.
Í öðru sæti var líka hrútur frá Bárði og Dóru undan Skjöld.
Í þriðja sæti var hrútur frá Jón Bjarna og Önnu Dóru á Bergi
Besta mislita var hrútur frá Óla á Mýrum.
Í öðru sæti Svarti Pétur frá Óttar á Kjalvegi.
Í þriðja sæti var hrútur frá Dísu og Emil ,Zesar undan Tinna frá Gumma Óla.
Hér er mynd af honum Mímir sem vann.
Besti kollótti frá Kverná og annað sæti líka.
Hér er verið að raða bestu hvítu hyrndu.
Mislitu.

Það eru svo fleiri myndir inn í albúmi af sýningunni.
  • 1
Flettingar í dag: 17
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 84
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 483645
Samtals gestir: 88934
Tölur uppfærðar: 29.3.2020 07:51:20